18.3.2007 | 10:17
Ýtt úr vör.
Sælt veri fólkið. Þar sem að ég eiði talsverðum tíma í það að þvælast um á bloggsíðum og lesa það sem aðrir hafa að segja, þá ákvað ég að trúlega væri komi tími til þess að gera eitthvað í þessu sjálfur og fara að skrifa. Eflaust verður þetta eitthvað gloppótt, í það minnsta til þess að byrja með. Ég get líka lofað ykkur því að ég mun einungis skrifa þegar ég hef eitthvað að segja en ekki tuða eitthvað bar til þess að skrifa.
Þar sem að nú eru að koma kosningar og ég mikill áhugamaður í þeim efnum má fastlega gera ráð fyrir því að talsvert að umfjöllunarefninu fjalli um þau mál. En semsagt fyrsta færslan farin á veraldarvefinn og allir klárir í bátana.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2007 | 10:02
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Rúnar Þórarinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar